Sjaldgæf tegund í leit að gleði, hamingju og raftækjum...ekki endilega í þessari röð.
Fá tengil
Facebook
X
Pinterest
Tölvupóstur
Önnur forrit
Yndisleg myndbönd úr fortíðinni
Hæ,
Þið hreinlega verðið að horfa á þetta. Mr. T gamli úr Rocky 3 spjallar um mæður þessa heims. Takið eftir því hvað honum tekst að vinna úr orðinu "Mother".
Svo er áróðursmyndband frá fyrri tíð gegn hugbúnaðarstuld. Þeir kunnu þetta í þá daga. smella hér
Ummæli